Friður sé með yður

Keðjan sem kveikti krossinn. Mynd: Hjalti Árnason

 

Þessa frábæru mynd tók Hjalti Árnason í morgun er nemendur, foreldrar og starfsfólk Árskóla mynduðu röð yfir 500 einstaklinga sem létu ganga á milli sín ljóslugt með orðunum -Friður sé með yður. Stundin var hátíðleg og boðskapurinn í takt við tímann. Krossinn, sem er uppáhalds jólaskraut margra Króksara mun síðan lýsa yfir bæinn yfir, aðventu og jól.

Fleiri fréttir