Froststilla á Sauðárkróki

Það er 12 gráðu frost samkvæmt mælinum við sundlaugina og sólin farin að skína. Það verður ekki mikið fallegra veðrið á þessum árstíma. Við minnum ykkur á að vera dugleg að senda okkur fallegar vetrar og jólamyndir til að prýða vefinn á aðventunni.

Fleiri fréttir