Frumleg keppni

Fyrsta frumtammningakeppni á Íslandi verður haldin í apríl á vegum Hólaskóla. Keppnin fer fram á sýningunni Tekið til kostanna 23.-25. apríl  á Sauðárkróki.

Tamninganemendur skólans sem nú eru í verknámi leiða saman trippi sem þeir eru að temja. Allt bendir til að keppnin verði bæði frumleg og spennandi og búast má við góðri skemmtun.

Fleiri fréttir