Fundur í Unglingadeildinni
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
10.11.2008
kl. 11.02
Unglingadeild Húna á Hvammstanga ætlar að síga af olíutankinum niður við bryggju annað kvöld ef veður leyfir.
En áður verður fundur í deildinni kl.17:30 í Húnabúð.
Nú eru peysurnar komnar og verða þær afhentar á fundinum, muna að hafa með sér 2500kr til að greiða fyrir peysurnar.