Fundur um sendastöð

Í dag kl. 16:00 verður haldinn í Ráðhúsi Húnaþings vestra á  Hvammstanga kynningarfundur um skipulagsmál fyrir sendastöð Flugfjarskipta ehf. í landi Bessastaða á Heggstaðanesi.

 
Flugfjarskipti ehf, dótturfyrirtæki Flugtoða hefur keypt hluta af landi Besssastaða eða um 100 hektara og hyggst fyrirtækið reisa þar sendistöð með tilheyrandi loftnetum fyrir fjarskipti við flugvélar.
Gert er ráð fyrir að sjálf stöðvarbyggingin verði um 200 fm og reist verða allt að 12 loftnet á bilinu 12 – 40 metra há.

Fleiri fréttir