Fundur um stöðu atvinnumála í Hlöðunni
Sveitarstjórn Húnaþings vestra ætlar að standa fyrir fundi um stöðu atvinnumála n.k. laugardag, 11. desember, í Hlöðunni og hefst fundurinn kl. 10:00.
Sveitastjórnin boðar atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til viðræðna um þessi mál á fundinum.