Fyrirlestri um Sturlungu frestað

Áður auglýstum fyrirlestri um efni tengt Sturlungu sem vera átti í kvöld á Hólum hefur verið frestað vegna veðurs.

Að sögn Kristínar Jónsdóttur verkefnisstjóra verður aftur reynt síðar að halda fyrirlesturinn og verður það auglýst sýðar.

Fleiri fréttir