Fyrirlestur í Hátíðarsal Háskólans á Hólum
feykir.is
Skagafjörður
22.09.2009
kl. 09.52
Í dag þriðjudaginn 22. september kl. 16. mun Sigurgeir Guðjónsson sagnfæðingur í doktorsnámi halda fyrirlestur í Hátíðarsal Háskólans á Hólum. Yfirskrift fyrirlestrarins er: Umbætur í heilbrigðismálum undir lok 19 aldar. Bændasynir úr Húnaþingi koma við sögu. Ósýnilega félagið og Guðbrandsstofnun standa að fyrirlestrinum.