Fyrirtæki loka fyrr og hleypa starfsmönnum á Borgarafund

Fyrirtækin Tengill og Nýprent á Sauðárkróki hafa ákveðið að loka klukkan 15:45 í dag og hleypa starfsmönnum sínum á borgarafund um málefni Heilbrigðisstofnunarinnar. Jafnframt skora fyrirtækin á önnur fyrirtæki að sýna samstöðu og gera slíkt hið sama.

Hjá Tengli vinna um 30 manns og í Nýprent vinna 9

Fleiri fréttir