Fyrsti Evrópuleikurinn á morgun
Það eru ofurpeppaðir leikmenn Tindastóls - mfl. karla í körfubolta sem eiga flug seinnipartinn í sinn fyrsta leik á morgun í ENBL deildinni á móti BC Slovan Bratislava í Slóvakíu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ríkið skerðir vísvitandi lífskjör íbúa á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 30.09.2025 kl. 15.00 oli@feykir.isStjórn SSNV kom saman til fundar á Skagaströnd þriðjudaginn 23. september sl. Meðal mála á dagskrá voru breytingar á akstursplani Strætó á Norðurlandi vestra. Samkvæmt nýrri tímatöflu fækkar ferðum Strætó milli Reykjavíkur og Akureyri úr 26 ferðum í 14 eða um 54%. Ný tímatafla tekur gildi 1. janúar nk og þá verður aðeins ein ferð á dag milli þessara stærstu þéttbýliskjarna landsins. Stjórn SSNV harmar mjög þá miklu skerðingu sem verður á almenningssamgöngum í landshlutanum með þessari fækkun ferða.Meira -
Drottning stóðréttanna dró til sín fólk allsstaðar að
Laufskálaréttarhelgin hafði sama aðdráttaraflið og undanfarin ár. Mikið var um að vera víðsvegar um fjörðinn, opin hesthús á föstudeginum stórsýning í Svaðastaðahöllinni um kvöldið þar sem mikil stemning var í fólki og hestum. Talið er að það hafi verið um 600 manns sem mættu þangað og skemmtu sér fallega. Einhverjir héldu áfram fram í nóttina á Kaffi Krók þar sem Sæþór hélt uppi stuðinu eða skelltu sér fram í sveit á hótelið í Varmahlíð þar sem Logi og Gummi spiluðu fram eftir nóttu.Meira -
Sr. Margrét Rut sett í embætti og er að koma sér fyrir á Skagaströnd
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 30.09.2025 kl. 14.06 oli@feykir.isInnsetningarmessa var í Hólaneskirkju á Skagaströnd síðastliðinn sunnudag. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir prófastur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmis setti þa sr. Margréti Rut Valdimarsdóttur inn í embætti prests í Húnavatnsprestakalli. Margrét Rut lauk námi í vor og var vígð þann 24. ágúst sl. Hún er þriðji presturinn í Húnavatnssýslum og býr á Skagaströnd. Feykir náði smá spjalli við hana í morgun.Meira -
Mennta- og barnamálaráðherra hvattur til samtals um Vinaliðaverkefnið
Á fundi fræðslunefndar Skagafjarðar í gær var meðal annars fjallað um styrkumsókn vegna Vinaliðaverkefnisins sem Árskóli á Sauðárkróki hefur verið í fararbroddi fyrir á landinu. Fram kemur að sveitarfélagið Skagafjörður hafi rekið verkefnið frá árinu 2012 og stukku í framhaldinu fleiri skolar á vinaliðavagninn. Í Covid-faraldrinum kvarnaðist úr hópnum og er nú svo komið að verkefnið stendur ekki undir sér fjárhagslega. Sótt var um styrk til mennta- og barnamálaráðuneytisins en ráðuneytið taldi sig ekki hafa tök á því að styrkja verkefnið.Meira