Gagnasöfnun og fýsileikagreining á hagnýtingu á hauggasi sett af stað
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
08.05.2025
kl. 09.58
siggag@nyprent.is
Bændablaðið sagði frá því að dögunum að í apríl var sett af stað verkefni við gagnasöfnun og fýsileikagreiningu vegna mögulegrar hagnýtingar á hauggasi frá urðunarstað í Stekkjarvík, norðan við Blönduós, sem er einn sá stærsti á landinu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Innlyksa á Húsabakka í Skagafirði
Í gær kom tilkynning frá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra um mikla vatnavextir í Austari Jökulsá og Héraðsvötnum. Ábúendur á Syðri og Ytri Húsabakka hafa fundið vel fyrir þessum vatnavöxtum enda innlyksa og skemmdir á vegum og túnum ekki skýr að svo stöddu.Meira -
Strandveiðin byrjaði á mánudaginn
Það verður fjör hjá smábátaeigendum í sumar því strandveiðitímabilið byrjaði af fullum krafti á mánudaginn síðastliðinn. Fyrir þá sem sóttu um leyfið og fengu geta sótt sjóinn í alls 48 daga. Þessir dagar skiptast niður í 12 daga á mánuði í fjóra mánuði og má einungis róa á mán., þrið., mið. og fimmtudögum. Þá má fiska 774 kíló á dag og á þetta fyrirkomulag að tryggja fullt jafnræði milli landshluta en sl. ár hefur strandveiðin verið stöðvuð löngu áður en tímabilið er búið, eða um miðjan júlí.Meira -
Klara Sveinbjörnsdóttir og lið Storm Rider sigruðu KS deildina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 08.05.2025 kl. 12.08 siggag@nyprent.isÚrslit í Meistaradeild KS urðu ljós þegar lokakeppnin fór fram að kvöldi 2. maí, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þegar keppt var í tölti og flugskeiði. Mikil eftirvænting var fyrir kvöldinu því þá kæmi í ljós hverjir stæðu uppi sem heildarsigurvegarar bæði í einstaklings- og liðakeppni.Meira -
Efri-Fitjar sauðfjárræktarbú ársins 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 08.05.2025 kl. 11.45 siggag@nyprent.isÁ fagfundi sauðfjárræktarinnar, sem haldinn var á Húsavík 12. apríl síðastliðinn, var búið Efri-Fitjar í Fitjárdal í Vestur-Húnavatnssýslu útnefnt sauðfjárræktarbú ársins og var bændum veittur farandgripurinn Halldórsskjöldurinn af því tilefni. Að búrekstri á Efri-Fitjum standa þau Gunnar Þorgeirsson og Gréta Brimrún Karlsdóttir ásamt syni þeirra, Jóhannesi Geir Gunnarssyni, og konu hans, Stellu Dröfn Bjarnadóttur. Gunnar er uppalinn á Efri-Fitjum og kom inn í búreksturinn með föður sínum 1986, segir á huni.isMeira -
Prestsbær hlaut Ófeigsbikarinn 2025
Í byrjun apríl var haldinn aðalfundur Hrossaræktarsambands Skagfirðinga í Tjarnarbæ ásamt því að hæstu kynbótahross síðasta árs voru verðlaunuð. Á fundinum kom meðal annars fram að á vegum HSS verða stóðhestarnir Adrían frá Garðshorni og Lexus frá Vatnsleysu til notkunar í Skagafirði í sumar, skagfirsk kynbótahross stóðu sig afar vel á sl. ári og Skagfirðingar standa afar vel að vígi á landsvísu.Meira