Gagnasöfnun og fýsileikagreining á hagnýtingu á hauggasi sett af stað
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
08.05.2025
kl. 09.58
siggag@nyprent.is
Bændablaðið sagði frá því að dögunum að í apríl var sett af stað verkefni við gagnasöfnun og fýsileikagreiningu vegna mögulegrar hagnýtingar á hauggasi frá urðunarstað í Stekkjarvík, norðan við Blönduós, sem er einn sá stærsti á landinu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Sjáumst, skokkum og skálum!
„Náðir þú ekki að nota sumarkjólinn eða hlaupaskóna eins oft og þú stefndir að í sumar? Engar áhyggjur, núna skellir þú þér bara í kjólinn og reimar á þig hlaupaskóna og hittir okkur á pallinum við Sauðá kl. 15 á laugardaginn 23. ágúst...“ Þannig hefst kynning á þeim ágæta viðburði Sumarkjóla- og búbbluhlaup á Króknum sem dömurnar í 550 rammvilltum standa fyrir í samstarfi við veitingastaðinn Sauðá. Ein rammvillt, Vala Margeirs, svaraði nokkrum spurningum Feykis.Meira -
Skagfirðingurinn Almar Orri í íslenska hópinn
Breyting hefur verið gerð á landsliðshópi Íslands sem er á leið á EuroBasket í Póllandi þar sem reynsluboltinn öflugi, Haukur Helgi Pálsson, þurfti að druga sig út úr hópnum sökum meiðsla. Í hans stað kemur Vesturbæingurinn skagfirski, Almar Orri Atlason, sem margir vildu reyndar sjá í tólf manna hópnum hjá Craig Pedersen.Meira -
Ástand Svínvetningabrautar engan veginn ásættanlegt
Ástand Svínvetningabrautar, á vegakaflanum frá Stóra Búrfelli að veginum fram í Blöndudal að vestan verðu, er ekki gott. Í frétt í Húnahorninu, þar sem vitnað er í fundargerð byggðarráðs Húnabyggðar, segir að nokkrir aðilar hafi kvartað undan skemmdum á bílum og að vegurinn sé engan veginn ásættanlegur.Meira -
„Skemmtilegt að vera skapandi“
VALDÍS sendi í síðustu viku frá sér nýtt lag, Darling, í félagi við Tómas Welding og er hættulega grípandi og hresst. Þau syngja lagið saman en það varð til í lagahöfundabúðunum Airsongs sem voru haldnar af Iceland Sync. „Við Tómas lentum saman í hópi með Hákoni Guðna sem samdi lagið með okkur og pródúseraði það,“ sagði Króksarinn Valdís þegar Feykir hafði samband við hana í morgun.Meira -
Lýsa yfir miklum áhyggjum af fjarskiptasambandi í Skagafirði
Á fundi Landbúnaðar- og innviðanefndar Skagafjarðar þann 12. júní sl. var rætt um fjarskiptasamband í Skagafirði og þá staðreynd að fjarskiptafyrirtækin hafa ákveðið að loka dreifikerfi GSM, þ.e.a.s. 2G og 3G þjónustu. Nefndin lýsir yfir miklum áhyggjum af þessum fyrirætlunum þar sem hún segir það reynslu íbúa í Skagafirði að 4G og 5G séu engan veginn að dekka þau svæði sem 3G gerir. Á fundi sínum í gær skoraði nefndin á fjarskiptafyrirtækin öll að endurskoða þessa lokun og láta hana ekki taka gildi fyrr en tryggt er í það minnsta að 4G dreifikerfið nái sannarlega til þeirra svæða sem 3G er að dekka í dag.Meira