Gamlárshlaup frestast um sólarhring

Frá hlaupinu í fyrra. PF.
Frá hlaupinu í fyrra. PF.

Ákveðið hefur verið að fresta hinu árlega gamlárshlaupi sem vera átti í dag á Sauðárkróki um sólarhring. Verður því ræst í hlaupið kl. 13 á fyrsta degi nýs árs.

Lagt verður af stað frá Íþróttahúsi kl. 13 en skráning hefst klukkutíma fyrr. Ekkert þátttökugjald en glæsileg útdráttarverðlaun að hlaupi loknu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir