Gatnaviðgerðir og truflun á kaldavatnsrennsli

Íbúar á Hvammstanga mega búast við truflunum á kaldavatnsrennsli frá og með deginum í dag og eitthvað fram eftir vikunni.

Þá eru vegfarandur á Hvammstanga minntir á að vegna  framkvæmda við endurbætur gatna á Hvammstanga sé æskilegt að fara varlega og sýna ýtrustu aðgát í ferðum sínum um staðinn.

Fleiri fréttir