Gestabókin fær slæma útreið

  
   Skólabúðirnar á Reykjum í Hrútafirði heldur úti skemmtilegri heimasíðu þar sem segir frá starfseminni og öllu því sem er að gerast á þeim ágæta stað.
Í gestabókina hafa því miður einhverjir skrifað miður fallegan texta eða skilaboð svo stjórnendur vefsins hafa neyðst til að loka gestabókinni a.m.k. í óákveðinn tíma.
Þessa vikuna dvelja eftirfarandi skólar í skólabúðunum: Hvaleyrarskóli úr Hafnarfirði og Grunnskóli Grindavíkur. 
Sjá nánar HÉR

Fleiri fréttir