Gjafir frá Hollvinasamtökum komnar yfir 15 milljónir
Frá því að Hollvinasamtök Heilbrigðissstofnunar Hvammstanga voru stofnuð árið 2006 hafa þau fært stofnuninni fjölda gjafa. Alls er verðmæti þessara gjafa á þessu tveggja ára tímabili komið yfir 15 milljónir króna.
Það þarf ekki að tíunda hér hversu mikilvægt það er fyrir Heilbrigðisstofnunina að eiga annan eins bakhjarl og Hollvinasamtökin. Hér fyrir neðan birtist listi yfir þær gjafir sem Hollvinasamtökin hafa fært stofnuninni á þeim tveimur árum sem þau hafa starfað. Einnig er tilgreint verð og notkunarstaður Hollvinasamtökin hafa notið mikils velvilja héraðsbúa en þeir hafa reitt fram þá fjármuni sem gera þessar veglegu gjafir mögulegar. Öllum þeim fjölmörgu sem þar hafa lagt hönd á plóginn eru færðar bestu þakkir.
Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga
Gjafalisti frá nóv. 2006 til nóv. 2008
Tæki
Notkunarstaður
Verð
Scan Modul vagn og hjólaborð
Slysastofa heilsug.
251.921
Kollar á hjólum
Slysastofa heilsug.
58.499
MOTOmed æfingarhjól og göngugrind
Sjúkrahús
514.825
Borð Vission stillanleg hæð og halli
Sjúkrahús föndur
723.193
Göngubraut
Sjúkrahús þjálfun
94.500
Nyco cardreader
Rannsókn heilsug.
83.465
6 stk sjúkrarúm, 3 náttborð ásamt búnaði
Sjúkrahús
1.373.039
Sigmoidoscope
Heilsugæsla
8.614
Vökvadæla
Sjúkrahús
195.776
Samaritan AED/Manual
Heilsugæsla
254.961
6 stk. sjúkrarúm, 3 náttborð ásamt búnaði
Sjúkrahús
1.417.096
Dýnur og lampar vegna sjúkrarúma
Sjúkrahús
154.861
Rectoscope með fylgihlutum
Heilsugæsla
71.608
Súrefnissía
Sjúkrahús
206.172
Skoðunarbekkur
Slysastofa heilsug.
207.174
Súrefnissía
Sjúkrahús
205.425
Sara 3000, sjúklingalyfta
Sjúkrahús
293.171
6 stk. sjúkrarúm, ásamt búnaði
Sjúkrahús
1.377.599
Myndavél
Sjúkrahús
28.490
Sturtustóll, rafknúinn
Sjúkrahús
554.648
Augnþrýstimælir
Heilsugæsla
296.669
Blóðþrýstimælir
Heilsugæsla
12.948
Brjóstadæla
Heilsugæsla
194.021
Hjólastóll
Sjúkrahús
178.049
4 stk. blóðþrýstimælar
Þar sem þörf er
60.792
Sturtustóll, rafknúinn
Sjúkrahús
656.334
Blóðrannsóknatæki
Rannsókn heilsug.
574.000
Heilsudýnur
Sjúkrahús
90.531
HNE tæki
Heilsugæsla
74.989
Súrefnissía færanleg
Sjúkrahús og víðar
434.485
Soriasis ljósalampi
Sjúkrahús,göngudeild
1.468.675
Sinusscan
Heilsugæsla
185.268
Sonicaid one fetal detector
Heilsugæsla
63.032
Loftdýna, Alpha Tr deluxe
Sjúkrahús
197.529
Bjúgpumpa / hydroven 3
Sjúkrahús
111.099
Incubator mini
Heilsugæsla
52.165
Húsgögnvegna soriasislampa
Sjúkrahús
118.306
Nuvi staðsetningartæki
Sjúkrabílar
125.069
Göngubretti
Sjúkraþjálfun
350.000
2 stk. heilsudýnur
Sjúkrahús
60.354
Hjartastuðtæki
Heilsugæsla
237.380
Heyrnarmælir
Heilsugæsla
191.500
Náttborð 4 stk.
Sjúkrahús
317.235
Vigt fyrir hjólastóla
Sjúkrahús
362.538
Hliðargrindur vegna sjúkrarúma
Sjúkrahús
69.072
Rotart pokalokunarvél v sótthreinsun
Heilsugæsla
383.183
Súrefnismettunarmælir
Heilsugæsla
39.900
Fartölva vegna skólaheilsugæslu
Skólaheilsugæsla o.fl
194.421
15.174.581