Gjaldheimtan og Momentum opna starfsstöð á Sauðárkróki

Innan nokkurra vikna munu Gjaldheimtan og Momentum opna nýja starfsstöð á Sauðárkróki til að þjóna enn betur núverandi og nýjum viðskiptavinum í Skagafirði og nærsveitum.

Þetta kemur fram í auglýsingum í Feyki og Sjónhorni í dag, þar sem jafnframt er auglýst eftir innheimtufulltrúum til að starfa við hin nýju starfsstöð.

Fleiri fréttir