Glæsilegt afmælistré

Glæsilegt afmælistré: Mynd: Höfðaskóli.is

Krakkarnir í 1. bekk í Höfðaskóla á Skagaströnd hafa undan farið unnið að afmælisdagatrénu sínu.

Er vinnan við tréð eitt af vekefnum þeirra í samfélagsfræði. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er tréð ljómandi vel gert hjá krökkunum.

Heimasíðu skólans má sjá hér

Fleiri fréttir