Gleðileg jól
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2019
kl. 17.56
Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á árinu sem senn lætur sjá sig með þökk fyrir samskiptin á því sem senn kveður.
Fleiri fréttir
-
Allir að róa í sömu átt
Í gærkvöldi varð ljóst hverjir andstæðingar Tindastóls verða í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfunni. Þá áttust Stjarnan og Grindavík við í oddaleik en leikir liðanna höfðu verið æsispennandi og það varð engin breyting á því í gær. Það var lið Stjörnunnar sem hafði betur eftir dramatík í lokin. Fyrsti leikurinn í einvígi Tindastóls og Stjörnunnar verður í Síkinu á fimmtudaginn.Meira -
Háholt er ekki heldur inni í myndinni hjá Guðmundi Inga
Ráðherra barnamála, Guðmundur Ingi Kristinsson, er á sömu skoðun og fyrrverandi barnamálaráðherra, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, varðandi vistun barna í Háholti í Skagafirði og telur Háholt ekki koma til greina sem meðferðarheimili fyrir börn. Í frétt á vef RÚV segir að neyðarvistun, afplánun og gæsluvarðhald verði áfram á Stuðlum.Meira -
Söngskemmtun á Löngumýri
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 06.05.2025 kl. 08.28 klara@nyprent.isSönghópur félags eldri borgara í Skagafirði heldur söngskemmtun á Löngumýri í Skagafirði sunnudaginn 11. maí 2025 kl. 15:00. Aðgangur kr. 3.000,- enginn posi. Verið velkomin. StjórninMeira -
Grunnskóli Húnaþings vestra í úrslit
Það má segja að mjótt hafi verið á munum þegar Grunnskóli Húnaþings vestra sigraði í sínum riðli í Skólahreysti í síðustu viku. Lið skólans hlaut 42 stig og komst áfram í úrslit Skólahreystis.Meira -
Umhverfisdagur á Skagaströnd 8. maí
Fimmtudaginn 8. maí kl. 16:00 - 18:00 ætla Skagstrendiingar að taka saman höndum og týna rusl í bænum sínum. „Við ætlum að hittast í áhaldahúsinu þar sem skipað verður í leitir (ruslaleitir) og afhentir pokar. Allir sem vettlingi geta valdið, fullorðnir sem börn, eru hvattir til að koma og taka þátt,“ segir í skilaboðum frá Helenu Mara, Sigríði Björk og Gígju Heiðrúnu á vef Skagastrandar.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.