Gleðileg jól
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2019
kl. 17.56
Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á árinu sem senn lætur sjá sig með þökk fyrir samskiptin á því sem senn kveður.
Fleiri fréttir
-
Vatnaveröld smábátasafn
Laugardaginn 21. Júní opnaði formlega smábátasafnið á Ytri-Húsabakka í Skagafirði. Þar býr safnstjórinn Ómar Unason ásamt konu sinni Dóru Ingibjörgu. Snemma byrjaði söfnunarárátta Ómars en elsta hlutinn á safninu eignaðist hann þegar hann var 10 ára.Meira -
Jóna Halldóra varð Landsmótsmeistari í pönnukökubakstri
Landsmót UMFÍ 50+ fór fram á Siglufirði og Ólafsfirði dagana 27.-29. júní. Vestur-Húnvetningar gerðu gott mót og til að mynda sigraði Jóna Halldóra Tryggvadóttir í pönnukökubakstri. Annar Vestur-Húnvetningur, Jónína Sigurðardóttir, hreppti þriðja sætið í sömu keppni.Meira -
Samtalið rétt að hefjast og áskoranirnar margar
Feykir hefur síðustu daga leitað svara hjá sveitarstjórum sveitarfélaganna fjögurra á Norðurlandi vestra um helst verkefni og framkvæmdir á vegum þeirra nú í sumar. Að þessu sinni svarar Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri í Húnaþingi vestra. Auk þess að spyrja Unni út í verkefni þá svaraði hún nokkrum spurningum um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar.Meira -
Eitthvað smávegis á góðan stað
Tónleikarnir Græni salurinn fóru fram síðastliðið föstudagskvöld og vel tókst til að venju en tónleikarnir að þessu sinni voru tileinkaðir minningu listamannsins Gísla Þórs Ólafssonar (Gillons). Þegar tilfallandi kostnaður við tónleikahaldið hafði verið gerður upp var einhver afgangur eftir og í dag fóru tónleikahaldarar og færðu fjölskyldu Gísla það sem út af stóð.Meira -
Bikarkeppni Frí 2025 á Sauðárkróki um næstu helgi
Það verður sprett úr spori, stokkið og kastað á Bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins á Sauðákróksvelli 5 – 6 júlí, sem sagt um næstu helgi. Keppt er í 2. flokkum, kvenna og karla, fullorðnir og 15 ára og yngri.Meira