Gluggaskreytingardagur í dag
feykir.is
Skagafjörður
03.12.2008
kl. 08.30
Nemendur og starfsfólk Árskóla á Sauðárkróki verða í jólaskapi í dag en daginn á að nota til þess að setja upp gluggaskreytingar í skólanum auk þess sem nemendur munu vinna að jólakortum sínum.
Fleiri fréttir
-
Hlaupið með bros á vörum í sjóðheitu sumarveðri
feykir.is Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur, Mannlíf, Lokað efni 26.08.2025 kl. 14.46 oli@feykir.isÞær stöllurnar í 550 rammvilltar sem stóðu fyrir Sumarkjóla- og búbbluhlaupi á Sauðárkróki nú síðastliðinn laugardag virðast vera með einhvern spes samning við veðurguðina. Þetta var í annað skiptið sem þessi sprellfjörugi og búbblandi viðburður er haldinn á Króknum og í bæði skiptin hafa sumarkjólarnir verið einmitt rétti klæðnaðurinn miðað við veður og hitastig.Meira -
Áhrif beitarfriðunar á kolefnisbúskap úthaga
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 26.08.2025 kl. 13.00 gunnhildur@feykir.isUndanfarin ár hafa rannsóknir staðið yfir á áhrifum beitarfriðunar á kolefnisupptöku og magn kolefnis í jarðvegi. Rannsóknaverkefnið ExGraze, sem hlaut styrk úr Rannsóknarsjóði 2021 (Rannís 217920-051), er nú á lokametrunum og verða niðurstöður kynntar í Kakalaskála miðvikudagskvöldið 27. ágúst kl. 20:00.Meira -
Enn um eldislaxa í ám í Húnaþingi og Vesturlandi
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.08.2025 kl. 12.55 bladamadur@feykir.isHafrannsóknastofnun hefur birt eftirfarandi á vef sínum: „Matvælastofnun, Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun hafa unnið saman að rannsóknum og veiði á meintum eldislöxum í nokkrum ám undanfarna daga.Meira -
Réttir á Norðurlandi vestra haustið 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.08.2025 kl. 12.00 gunnhildur@feykir.isNú er að nálgast ansi hratt sá árstími að búfénaður fer að koma heim úr sumardvölinni á fjöllum, göngur og í framhaldi réttir alveg að bresta á. Blaðamaður Feykis tók saman réttir í sýslum fjórðungsins en það eru Austur Húnvetningar sem ríða á vaðið en fyrstu réttir verða hjá þeim næstkomandi laugardag 31.ágúst, þegar réttað verður í Hvammsrétt og Rugludalsrétt og strax í Beinakeldurétt daginn eftir.Meira -
Framkvæmdir á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki
Á facebook síðu Skagafjarðarhafna segir frá framkvæmdum við höfnina. Verið er að steypa nýtt gólf á hafnardekkinu og svo er verið að vinna við grunn að stærðar frystigeymslu hjá rækjuvinnslunni Dögun. Það má sjá skemmtilega myndasyrpu frá þessum framkvæmdum á fb. Skagafjarðahafnir. Fleiri framkvæmdir muna vera á döfinni. Nánar um það síðar. hmjMeira