Gluggaþvottur í góða veðrinu!

Góður þvottur gerir útlitið enn betra. Fleiri myndir frá þvottinum má sjá á Facebokk-síðu kkd. Tindastóls. MYND AF FB
Gluggaþvottur fyrir stofnanir og fyrirtæki í bænum hefur lengi verið mikilvæg fjáröflun fyrir Körfuknattleiksdeild Tindastóls. Í færslu á Facebook-síðu deildarinnar segir að það hafi verið öflugur hópur sjálfboðaliða sem sinnti þvottinum í góða veðrinu á Króknum í dag.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Formaðurinn skoraði í sigurleik á Króknum
Það verður ekki annað sagt en að Fótbolti.net bikarinn er hið besta uppbrot fyrir neðri deildar liðin í boltanum. Bikarkeppnir eiga það til að bjóða upp á óvænt úrslit og kannski enn frekar þegar komið er í neðri deildirnar. Í kvöld tóku Tindastólsmenn, sem eru um miðja 3. deild sem stendur, á móti einu af toppliðunum í 3. deild, Þrótti úr Vogum. Og já, Stólarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu hörkuleik og eru því komnir í átta liða úrslit.Meira -
Arkís arkitektar urðu fyrir valinu með hönnun á menningarhúsi á Króknum
Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar í morgun var lagt fram bréf frá matsnefnd sem fór yfir tillögur þeirra bjóðenda sem tóku þátt í útboðinu „Menningarhús í Skagafirði – Hönnun nýbyggingar og endurbóta á eldra húsnæði“ ásamt yfirliti yfir mat á tillögum bjóðenda. Tillaga matsnefndar var að á grundvelli matsins verði gengið til samninga við Arkís arkitekta ehf., sem hlaut flest stig m.t.t. valforsendna útboðs fyrir verðtilboð og gæðaþætti.Meira -
Það er örugglega allt þokunni að þakka
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 16.07.2025 kl. 14.39 oli@feykir.isÍ fréttum í vikunni var sagt frá því að varað væri við bikblæðingum um land allt. Þegar umferðarkort Vegagerðarinnar er skoðið þá lítur út fyrir, í það minnsta í dag, að engar bikblæðingar geri ökuþórum lífið leitt á Norðurlandi vestra. Eingöngu er varað við steinkasti í Blönduhlíðinni í Skagafirði en þar hefur verið unnið að því að leggja klæðingu á smá kafla á þjóðvegi 1.Meira -
Húnavaka, gleði og fjör
Hin árlega Húnavaka verður haldin á Blönduósi um næstu helgi. Mikið verður um dýrðir og margt í boði. Feykir hafði samband við Kristínu Ingibjörgu Lárusdóttur, Menningar- og tómstundarfulltrúa á Blönduósi og lagði fyrir hana nokkrar spurningar.Meira -
Eldur í Húnaþingi mun loga 22. til 27. júlí
Eldur í Húnaþingi er árleg hátíð á Hvammstanga sem hóf göngu sína árið 2003. Hátíðin hefur tekið mörgum breytingum frá því hún var fyrst haldin. Fyrst um sinn var hátíðin unglistahátíð. Þá var hún bæði skipulögð og framkvæmd af ungi fólki í Húnaþingi vestra. Með tímanum fékk hátíðin á sig fjölskyldu- og bæjarhátíðarblæ og hefur dagskráin verið breytileg með ári hverju en hún ræðst oftar en ekki af áhugasviði stjórnenda.Meira