Góðar heimsóknir á Heilbrigðisstofnuna á Hvammstanga

Mynd: Juditth Koeter

Margir góðir gestir hafa heimsótt íbúa á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga í desember. Haldin var aðventuhátíð í upphafi aðventunnar þar sem kirkjukór, barnakór, fermingarbörn og fleiri komu fram. 

 

 

Fleiri góðir gestir heimsóttu Heilbrigðisstofnuna m.a. frá Barnaskóla Bæjarhrepps, Leikskólanum Ásgarði og fleiri. Allar þessar heimsóknir lífga upp á skammdegið og hjálpa til við að komast í rétta jólaskapið.

Juditth Koeter sjúkraþjálfari hefur fest þessa atburði á filmu og hægt er að skoða þær á vef HS

 

Fleiri fréttir