Grænmetiskallar í heimilisfræði

Nemendur í öðrum bekk önnum kafnir við grænmetiskallagerð. Mynd: Heimasíða Grunnskólans á Hvammstanga.

Nemendur í 2. bekk grunnskólans á Hvammstanga gerðu margt skemmtilegt í heimilsfræði en á dögunum bjuggu þau meðal annars til grænmetiskalla.
hér má sjá myndir frá sköpunargleðinni.

Fleiri fréttir