Guðný Helga í stjórn Grettistaks

Aðalfundur Grettistaks ses. verður haldinn þann 30 október næstkomandi

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að tilnefna Guðnýju Helgu Björnsdóttur sem aðalmann í stjórn og Friðrik Jóhannsson til vara. Verða þau fulltrúar sveitarfélagsins í stjórninni.

Fleiri fréttir