Hætt við skriðuföllum á Tröllaskaga

Veðurstofa Íslands gaf um miðjan dag í gær út viðvörun vegna vatnavár. Víða á Vestfjörðum eru miklir vatnavextir og má búast við áframhaldandi úrkomu og verulegu afrennsli víða þar í dag og á morgun. Einnig er hætt við skriðföllum á Vestfjörðum og Tröllaskaga.

Spáð er verulegri úrkomu um mest allt land á morgun, laugardag, og einnig mánudag og má því búast við áframhaldandi vatnavöxtum.

Fleiri fréttir