Hætta á að reikna verðbætur á lán
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
03.11.2008
kl. 09.11
Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að frá og með 1. janúar verði hætt að reikna verðbætur á lán sem Reykjaeignir ehf. skulda Eignasjóði Húnaþings vestra.
Staða lánsins var 1. janúar 2008 kr. 93.725.505- Jafnframt samþykkir byggðarráð að frá sama tíma verði hætt að vaxtareikna viðskiptareikninga milli sveitarsjóðs og undirfyrirtækja