Hagnaður KS var 3,3 milljarðar á síðasta ári

Bjarni Maronsson, stórnarformaður Kaupfélags Skagfirðinga, í pontu. MYND AÐSEND
Bjarni Maronsson, stórnarformaður Kaupfélags Skagfirðinga, í pontu. MYND AÐSEND

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga fyrir rekstrarárið 2024 var haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð þann 10. apríl 2025 og hófst kl. 12:00 með hádegisverði. Fram kom á fundinum að rekstartekjur síðasta árs voru um 55 milljarðar og höfðu hækkað um tvo milljarða frá fyrra ári. Rekstarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, svokölluð EBITDA, var 7,4 milljarðar sem er lækkun um tæpan milljarð frá fyrra ári, en það ár var besti rekstrarárangur í sögu félagsins.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir