Halloween ball í Höfðaborg
feykir.is
Skagafjörður
06.11.2008
kl. 11.54
Allra heilagra messa var á sunnudaginn og í kjölfarið fylgir hrekkjavaka eða Halloween eins og sagt er í henni Ameríku.
Í tilefni hrekkjavöku ætlar félagsmiðstöðin Friður að halda ball í Höfðaborg fyrir 8.-10. bekkinga í Skagafirði á morgun.
Passiði ykkur samt ef þið ætlið að hrekkja einhvern. Sjá meðfylgjandi vídeóklippu.
http://www.youtube.com/watch?v=FQ-fL2XjCFE&feature=related