Haustið komið á ný

Séð yfir Hofsós.

Haustið sem aldrei kom kom loksins í gær og nú lítur út fyrir að framhald verði á blíðunni í dag og á morgun. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og skýjuðu með köflum, en suðaustan 8-13 og rigning á morgun. Hiti 7 til 12 stig.

Fleiri fréttir