Haustlitir í Fljótum
Það var fagurt um að litast í Fljótum í gær morgun og haustlitirnir skörtuðu sínu fegursta þegar blaðamaður Feykis átti leið þar um í gær. Kyrrðin í náttúrunni er einstök á svona dögum, eins og myndirnar bera með sér.
Meðfylgjandi myndir tók Kristín Sigurrós Einarsdóttir.