Hegranesgoði heimsótti 10. bekk

Síðastliðinn föstudag kom Sigurjón Þórðarson, Hegranesgoði, í heimsókn til nemenda í 10. bekk Árskóla og  hafði í farteskinu fróðleik um ásatrú og ýmislegt henni tengt. 
Nemendur voru  margs fróðari eftir heimsóknina, enda áhugasamir og duglegir að spyrja. 
Í myndasafni á vef Árskóla  eru myndir frá heimsókninni og hægt að skoða HÉR

 Og ef einhver hefur áhuga á að kynna sér heimasíðu ásatrúarmanna þá er hún: HÉR

Fleiri fréttir