Heimsókn frá Gulagarði
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
03.02.2009
kl. 13.57
Síðasta fimmtudag komu hressir krakkar frá leikskólanum Gulagarði í heimsókn á Selasetrið á Hvammstanga. Þar skoðuðu þau sýninguna ásamt þeim Stellu og Siggu.
Í lokin fékk síðan selurinn Kobbi klappið sitt frá þeim öllum saman.
Fleiri fréttir
-
Hæfileikabúnt í Húnaþingi vestra sigruðu í Fiðringi 2025
Þeim er margt til lista lagt nemendunum í Grunnskóla Húnaþiings vestra og þessi vetur hlýtur að verða þeim mörgum minnistæður. Fyrir jól áttu nemendur eitt af þeim þremur lögum sem þóttu skara fram úr í Málæði, í síðustu viku tryggði lið skólans sér sæti í úrslitum í Skólahreysti og í gær sigraði atriði skólans í Fiðringi 2025, hæfileikakeppni fyrir nemendur í 8.-10. bekk, sem haldin var á Akureyri.Meira -
Innlyksa á Húsabakka í Skagafirði
Í gær kom tilkynning frá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra um mikla vatnavextir í Austari Jökulsá og Héraðsvötnum. Ábúendur á Syðri og Ytri Húsabakka hafa fundið vel fyrir þessum vatnavöxtum enda innlyksa og skemmdir á vegum og túnum ekki skýr að svo stöddu.Meira -
Strandveiðin byrjaði á mánudaginn
Það verður fjör hjá smábátaeigendum í sumar því strandveiðitímabilið byrjaði af fullum krafti á mánudaginn síðastliðinn. Fyrir þá sem sóttu um leyfið og fengu geta sótt sjóinn í alls 48 daga. Þessir dagar skiptast niður í 12 daga á mánuði í fjóra mánuði og má einungis róa á mán., þrið., mið. og fimmtudögum. Þá má fiska 774 kíló á dag og á þetta fyrirkomulag að tryggja fullt jafnræði milli landshluta en sl. ár hefur strandveiðin verið stöðvuð löngu áður en tímabilið er búið, eða um miðjan júlí.Meira -
Klara Sveinbjörnsdóttir og lið Storm Rider sigruðu KS deildina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 08.05.2025 kl. 12.08 siggag@nyprent.isÚrslit í Meistaradeild KS urðu ljós þegar lokakeppnin fór fram að kvöldi 2. maí, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki þegar keppt var í tölti og flugskeiði. Mikil eftirvænting var fyrir kvöldinu því þá kæmi í ljós hverjir stæðu uppi sem heildarsigurvegarar bæði í einstaklings- og liðakeppni.Meira -
Efri-Fitjar sauðfjárræktarbú ársins 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 08.05.2025 kl. 11.45 siggag@nyprent.isÁ fagfundi sauðfjárræktarinnar, sem haldinn var á Húsavík 12. apríl síðastliðinn, var búið Efri-Fitjar í Fitjárdal í Vestur-Húnavatnssýslu útnefnt sauðfjárræktarbú ársins og var bændum veittur farandgripurinn Halldórsskjöldurinn af því tilefni. Að búrekstri á Efri-Fitjum standa þau Gunnar Þorgeirsson og Gréta Brimrún Karlsdóttir ásamt syni þeirra, Jóhannesi Geir Gunnarssyni, og konu hans, Stellu Dröfn Bjarnadóttur. Gunnar er uppalinn á Efri-Fitjum og kom inn í búreksturinn með föður sínum 1986, segir á huni.isMeira