Herdís fastráðin sem fræðslustjóri

Hérdís Sæmundardóttir Fræðslunefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur fastráðið Herdísi Á. Sæmundardóttir sem fræðslustjóra hjá sveitarfélaginu Skagafirði.

 

Herdís hafði áður gengt starfinu í ársleyfi Rúnars Vífilssonar fyrrverandi fræðslustjóra en Rúnar hafði nú sagt starfi sínu lausu. Var Rúnari á fundi fræðslunefndar þakkað fyrir góð störf í þágu sveitarfélagsins og honum óskað velfarnaðar í nýju starfi.

Fleiri fréttir