Hjörtur og Guðni sigurvegarar á opna Skýrr mótinu
Opna Skýrr mótið var haldið laugardaginn 11.september með Greensome fyrirkomulagi.40 þátttakendur voru eða 20 pör. Mótið fór fram í blíðskaparveðri þó að þokan hafi aðeins verið að stríða kylfingunum til að byrja með.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti - Hjörtur F. Jónsson og Guðni Kristjánsson GSS 67 högg nettó
2. sæti - Reynir Barðdal og Frímann Guðbrandsson GSS 67 högg nettó
3. sæti - Ragnheiður Matthíasdóttir og Halldór Halldórsson GSS 71 högg nettó
4. sæti - Ólafur Árni Þorbergsson og Arnar Ólafsson GSS 71 högg nettó
5. sæti - Elvar Ingi Hjartarson og Hjörtur Geirmundsson GSS 72 högg nettó
Þá voru einnig veitt nándarverðlaun.
Á 3/12. holu - Dóra Kristín Kristinsdóttir GHD 1,60 m.
Á 6/15. holu - Þröstur Kárason GSS 2,22 .
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.