Hlúum að atvinnulífinu

Ásbjörn Óttarsson 1. þingmaður kjördæmisins

Ríkisstjórnin hefur sýnt fáheyrt ábyrgðarleysi með aðgerðum eða aðgerðarleysi sínu. Ef atvinnulífið verður ekki stutt þá munu heimilin ekki neina björg sér geta veitt og grunnstoðum samfélagsins þannig kippt í burtu.

Sterkt atvinnulíf færir auknar tekjur í ríkissjóð. Það gerir okkur kleift að vinna okkur út úr þeim vanda sem til staðar er og það þarf að gerast strax.   Þetta kemur fram í aðsendri grein Ásbjörns Óttarssonar sem hægt er að sjá HÉR

Fleiri fréttir