Höfðingleg gjöf til HS

Magnús Guðmundsson, íbúi á deild VI á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki, gaf stofnuninni kr. 500.000,- 18. júní sl. Frá þessu var nýlega greint á heimasíðu stofnunarinnar. Þessa höfðinglegu gjöf verður notuð til tækja-, eða búnaðarkaupa til heilla fyrir HS. 

Á heimasíðunni færir framkvæmdastjórn Magnúsi alúðarþakkir fyrir rausnarskap hans og hlýhug til stofnunarinnar.

Fleiri fréttir