Hollvinasamtök Heibrigðisstofnunarinnar

Eins og komið hefur fram hér á Feyki.is hafa verið stofnuð Hollvinasamtök Heibrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki sem ætlað er að verða bakhjarl stofnunarinnar og vaka yfir velferð hennar. Hægt að skrá sig í félagið rafrænt hér á Feyki.is.

Markmið samtakanna er að standa vörð um þá grunnþjónustu sem stofnunin veitir og efla hana til að gera íbúum svæðisins kleift að sækja sem mesta heilbrigðisþjónustu í heimabyggð.

Hollvinasamtökin eru öllum opin og er hægt að skrá sig í félagið með því að smella hér.

Fleiri fréttir