Hópefli hjá Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
28.10.2008
kl. 09.00
Hluti þjónustustofnanna í Húnaþingi vestra verða lokaðar miðvikudaginn 29. október næst komandi vegna hvata og hópeflisferða starfsfólks.
Stofnanirnar verða lokaðar frá 12 á hádegi og eru það Skrifstofa Húnaþings vestra, Bóka- og skjalasafn, áhaldahús og
Íþróttamiðstöð en Íþróttamiðstöðin opnar aftur klukkan 19:00