Hótel Tindastóll fær viðurkenningu

Í gær afhenti stjórn Fegrunarsjóðs Sparisjóðs Sauðárkróks eigendum Hótel Tindastóls umhverfisviðurkenningu.

Á meðfylgjandi mynd eru tveir stjórnarmenn sjóðsins þeir Árni Bjarnason og Árni Blöndal og milli þeirra eigendur hótelsins , Guðbjörg Ragnarsdóttir og Ágúst Andrésson.

Fleiri fréttir