Hótel Varmahlíð stækkar

Svanhildi Pálsdóttur, hótelstjóra í  Hótel Varmahlíð, hefur f.h. Gestagangs  verið úthlutað lóð lóð norðan Arionbanka í Varmahlíð til að byggja herbergisálmu, 2 hæðir 20-30 herbergi, til að auka gistirými Hótelsins í Varmahlíð.

Umrædd lóð er samkvæmt samþykktu deiliskipulagi svæðisins 2380 m2 að stærð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir