Hótel Varmahlíð stækkar
Svanhildi Pálsdóttur, hótelstjóra í Hótel Varmahlíð, hefur f.h. Gestagangs verið úthlutað lóð lóð norðan Arionbanka í Varmahlíð til að byggja herbergisálmu, 2 hæðir 20-30 herbergi, til að auka gistirými Hótelsins í Varmahlíð.
Umrædd lóð er samkvæmt samþykktu deiliskipulagi svæðisins 2380 m2 að stærð.