Hugað að sparifénu
feykir.is
Skagafjörður
09.10.2009
kl. 08.35
Veturinn er kominn á Nafirnar á Sauðárkróki og hafa Nafarbændur tekið fé sitt heim á tún. Þessa skemmtilegu mynd tók Kári Árnason af Auðbjörgu Pálsdóttur sem var að huga að fé sínu en Auðbjörg hefur nú heimt allt sitt fé.
Fleiri fréttir
-
„Skemmtilegt að vera skapandi“
VALDÍS sendi í síðustu viku frá sér nýtt lag, Darling, í félagi við Tómas Welding og er hættulega grípandi og hresst. Þau syngja lagið saman en það varð til í lagahöfundabúðunum Airsongs sem voru haldnar af Iceland Sync. „Við Tómas lentum saman í hópi með Hákoni Guðna sem samdi lagið með okkur og pródúseraði það,“ sagði Króksarinn Valdís þegar Feykir hafði samband við hana í morgun.Meira -
Lýsa yfir miklum áhyggjum af fjarskiptasambandi í Skagafirði
Á fundi Landbúnaðar- og innviðanefndar Skagafjarðar þann 12. júní sl. var rætt um fjarskiptasamband í Skagafirði og þá staðreynd að fjarskiptafyrirtækin hafa ákveðið að loka dreifikerfi GSM, þ.e.a.s. 2G og 3G þjónustu. Nefndin lýsir yfir miklum áhyggjum af þessum fyrirætlunum þar sem hún segir það reynslu íbúa í Skagafirði að 4G og 5G séu engan veginn að dekka þau svæði sem 3G gerir. Á fundi sínum í gær skoraði nefndin á fjarskiptafyrirtækin öll að endurskoða þessa lokun og láta hana ekki taka gildi fyrr en tryggt er í það minnsta að 4G dreifikerfið nái sannarlega til þeirra svæða sem 3G er að dekka í dag.Meira -
Vatnsnes Trail Run fór vel af stað
Í tengslum við bæjarhátíðina Eldur í Hún var haldið utanvegahlaupið Vatnsnes Trail Run. Góður rómur var gerður að því og eru aðstandendur ákveðnir í að halda leiknum áfram að ári. Á heimasíðu SSNV. og er ítarleg umjöllun um hlaupið og er stuðst við hana hér:Meira -
Íslandsmeistarinn Máni
Máni Baldur Mánason frá Sölvanesi í Skagafirði er í nýbakaður Íslandsmeistari í straumkayak siglingum.Meira -
Vilt þú taka þátt í að móta samskiptastefnu Norðurlands vestra?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.08.2025 kl. 09.41 oli@feykir.isSSNV vinnur þessar vikurnar að verkefni sem felst í mótun sameiginlegrar samskiptastefnu fyrir Norðurland vestra. Í tengslum við það verkefni verða íbúafundir í öllum sveitarfélögum Norðurlands vestra þar sem unnið verður að mótun sameiginlegrar samskiptastefnu fyrir landshlutann í heild. Íbúafundirnir eru fyrsta skrefið í þessari vinnu, að íbúar og fyrirtæki fái að taka þátt í að móta samskiptastefnuna og hafa áhrif á innihald hennar og útlit.Meira