Húnar unnu gott verk
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
25.11.2008
kl. 09.12
Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var aftur kölluð til aðstoðar við höfnina á Hvammstanga í gær en í þetta sinn var unnið að því að ná upp kranabílnum sem féll í höfnina um helgina.
Gekk verkið vel en bílinn var búinn að liggja á botni hafnarinnar síðan á lagardag. 6. félagar úr sveitinni tóku þátt í verkefninu þar af tveir kafarar. Þá var slöngubátur sveitarinnar notarður. Fleiri myndir frá björguninni má sjá hér