Íbúar í Steinsstaðahverfi og að Mælifelli athugið
Heitavatnslaust verður á morgun 12 apríl í Steinsstaðahverfi og að Mælifelli vegna tenginga í dælustöð. Lokað verður fyrir hitaveituna kl. 10 að morgni og mun lokunin vara fram eftir degi.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
/Fréttatilkynning