Íbúar í Steinsstaðahverfi og að Mælifelli athugið
feykir.is
Skagafjörður
11.04.2023
kl. 10.48
Heitavatnslaust verður á morgun 12 apríl í Steinsstaðahverfi og að Mælifelli vegna tenginga í dælustöð. Lokað verður fyrir hitaveituna kl. 10 að morgni og mun lokunin vara fram eftir degi.
Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
/Fréttatilkynning
Fleiri fréttir
-
Jólaböllin árlegu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.12.2025 kl. 13.05 gunnhildur@feykir.isVið höldum okkur við jólahefðirnar og nú eru það jólaböllin sem mörgum finnst ómissandi partur af jólum og verður heldur betur hægt að skella sér á jólaball um þessi jólin og sennilega eiga einhverjir sitt uppáhalds ómissandi jólaball.Meira -
Blása til aukatónleika
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.12.2025 kl. 11.05 gunnhildur@feykir.isMiðasala á Áramótatónleika Heimismanna þann 28. des. næstkomandi hefur gengið vonum framar og nú um helgina var komin upp sú staða að það var orðið uppselt á tónleikana.Meira -
Gerði heiðarlega tilraun til að heimsækja söguslóðir Outlander bókanna
Hrund Jóhannsdóttir er fædd í Reykjavík, búsett á Hvammstanga, uppalin á Gauksmýri, gift, móðir tveggja barna og fædd á áratug áratuganna. Við vitum öll að tugurinn er 80 og árið er sjö. Hrund er veitingahúsaeigandi á Hvammstanga, á og rekur Sjávarborg og er framtíðar víngerðarkona. Hrund svaraði Bók-haldi Feykis um miðjan nóvember en þá var hún að gera sig klára í Edinborgarferð með hluta af bókaklúbbnum sínum sem farin var í byrjun desember. Bók-haldið birtist fyrst í JólaFeyki.Meira -
JÓLIN MÍN | Uppáhaldskökusortin breytist oft á milli ára
Ingibjörg Signý Aadnegard er fjögurra barna móðir á Blönduósi þar sem hún býr með Jóni Antoni. Hún starfar sem stuðningsfulltrúi í Húnaskóla. Hún var að sjálfsögðu klár í slaginn þegar Feykir bað hana að segja frá jólunum sínum.Meira -
Hrafnhildur og jólin
Blaðamaður setti sig í samband við nokkrar alvöru jólakúlur og forvitnaðist um jólin og jólatréið á heimilinu. Allir hafa sínar jólatréssérviskur og áhugavert að heyra misjafnar hefðir á heimilum fólks þegar kemur að jólaténu. Sumir eru alltaf með lifandi tré á meðan aðrir eru með gervi. Helgispjöll að skreyta tréið fyrr en á Þorláksmessu, bannað að kveikja fyrr en klukkan sex á aðfangadag á meðan sum heimili setja tréið í fullan skrúða í upphafi aðventu. Gervitré eru ekki jólatré það vantar allann ilminn, ekkert lifandi tré á mitt heimili með öllu því dýralífi sem því getur fylgt, þetta eru allt saman örfá dæmi um jólatréssérviskur fólks.Meira
