Íbúum fækkar um 0,3% milli ára
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.12.2010
kl. 08.12
Samkvæmt tölum Hagstofunnar fækkar íbúum á Norðurlandi vestra um 0,3 % á milli ára en liggur fækkunin eingöngu hjá karlmönnum en konum hefur ekki fækkað. Íbúar á Norðurlandi vestra voru þann 1. desember sl. 7380. 3743 karlar og 3637 konur.