Ingi Björn í ársleyfi
feykir.is
Skagafjörður
08.12.2010
kl. 08.20
Ingi Björn Árnason, formaður landbúnaðarnefndar hefur óskað eftir ársleyfi frá störfum í nefndinni og mun það leyfi verða frá 1. des sl. og fram til 1. des. 2011.
Einar Einarsson mun taka sæti Inga Björns en Einar var varamaður hans í nefndinni. Nýr varamaður Einars verður Sigríður Magnúsdóttir.