Ingunn nýr formaður

Ingunn Ásgeirsdóttir var kjörin nýr formaður Samfylkingarfélags Austur-Húnvetninga Blönduósi á aðalfundi félagsins síðastliðinn fimmtudag. Aðrir í stjórn eru Ásgerður Pálsdóttir, Kristján Þorbjarnarson, Árný Þóra Árnadóttir og Jóhanna Atladóttir.

Varamenn eru Hörður Ríkharðsson, Oddný María Gunnarsdóttir og Hans Vilberg Guðmundsson.
/Húni.is

Fleiri fréttir