Íslandsmeistari úr Hjaltadalnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Lokað efni
04.07.2025
kl. 11.00

Þórgunnur og Djarfur hlaðin verðlaunum. Verðlaunin veittu: f,v Linda B Gunnlaugsdóttir, formaður LH. Silvía Sigurbjörnsdóttir formaður FT. Willum Þ Þórsson forseti ÍSÍ, Berglind Sveinssdóttir formaður Sleipnis. Mynd: Draumfaramyndataka.
Þórgunnur Þórarinsdóttir er ung Skagafjarðarmær sem hefur náð mögnuðum árangri í hestaíþróttum. Þórgunnur keppir í Ungmennaflokki en hún er dóttir Þórarins Eymundssonar tamningamanns og reiðkennara og séra Sigríðar Gunnarsdóttur en þau búa á Nautabúi í Hjaltadal.