Ísmótið Svínavatni – Ráslistinn
Keppendur á Ísmótinu eru að gera sig klára fyrir átök morgundagsins en þeir koma víða að af landinu enda stærsta mót þessa tegundar á Íslandinu fagra. Allar aðstæður til leikanna eru hinar bestu og mega áhorfendur búast við mikilli skemmtun. Ráslistinn í töltinu er klár og er eftirfarandi:
Tölt
Holl Knapi Hestur
1 Artemisia Bertus Flugar frá Litla-Garði, rauðstjörnóttur, 10v.
1 Inga Cristina Campos Sara frá Sauðárkróki, rauðstjórnótt, 6v.
1 Páll Bragi Hólmarsson Garpur frá Halldórsstöðum , brúnn, 10v.
2 Vignir Siggeirsson Otti frá Skarði, jarpur, 7v.
2 Sigursteinn Sumarliðason Borði frá Fellskoti, rauðskjóttur
2 Birna Sólveig Kristjónsdóttir Herkúles frá Stóra-Langadal, bleikál. 20.v
2 Sigurður Ragnar Kristinsson Hugleikur frá Fossi, rauðhalastjörnóttur 7.v
3 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Amor frá Akureyri, dökkjarpur, 10.v
3 Teitur Árnason Appollo frá Kópavoti, sótrauður 9.v
3 Skapti Steinbjörnsson Hákon frá Hafasteinsstöðum, rauður 8.v
3 Guðmundur Baldvinsson Tvistur frá Nýjabæ, rauðtvístjörnóttur 12.v
4 Guðni Hólm Líf frá Mið-Fossum, móálótt 6.v
4 Guðmundur Karl Tryggvason Sóldís frá Akureyri gráskjótt 7.v
4 Sigurþór Sigurðsson Sólon Íslandus frá Neðri-Hrepp, bleikál. 10.v
4 Björn Einarsson Harka frá Svignaskarði, brúnnösótt 9v.
5 Hans Þór Hilmarsson Paradís frá Brúarreykjum, bleikálótt 9v.
5 Jón Björnsson Gjafar frá Grund II, brúnn 8v.
5 Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum grár 12v.
5 Sigursteinn Sumarliðason Dama frá Dísarstöðum, jörp 8v.
6 Kristinn Hákonarson Svarti Bjartur frá Þúfu, brúnn 9v.
6 Artemisia Bertus Korkur frá Þúfum, bleikálóttur, 7v.
6 Anna Margrét Geirsdóttir Rökkvi frá Köldukinn, dökkjarpur 17.v
6 Flosi Ólafsson Segull frá Auðsholtshjáleigu, brúnbl. 8v.
7 Íris Hrund Grettisdóttir Drífandi frá Búðardal, jarpur 8v.
7 Pétur Snær Sæmundsson Prímus frá Brekkukoti, rauðglófextur 6v.
7 Ragnhildur Matthíasdóttir Flugar frá Eyri, brúnn 8v.
7 Steingrímur Sigurðsson Hafdís frá Ármóti, brún 7v.
8 Elvar Þormarsson Þrenna frá Strandarhjáleigu, brún 6v.
8 Teitur Árnason Váli frá Vestmannaeyjum, rauður 10v.
8 Ragnar Sigurðsson Hreinn frá Votmúla, rauðtvístj.sokkóttur, 8v.
8 Skapti Steinbjörnsson Gæfa frá Skefilsstöðum, rauðvindótt 7v.
9 Jón William Bjarkarson Von frá Sólheimum, brún 8v.
9 Elvar Einarsson Smáralind frá Syðra-Skörðugili, brún, 8v.
9 Björn Einarsson Glóð frá Hvanneyri, rauð 6v.
9 Hörður Ríkharðsson Knár frá Steinnesi, jarpur 8v.
10 Guðni Hólm Stakur frá Jarðbrú, rauður 9v.
10 Guðlaugar Arason Freydís frá Steinnesi, rauð 8v.
10 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Frægð frá Auðholtshjáleigu, móálótt, 6v.
11 Gestur Freyr Stefánsson Stella frá Sólheimum, fífilbleik, stjörnótt 6.v
11 Flosi Ólafsson Spuni frá Kálfholti, rauðstjórnóttur 7v.
11 Nikólína Ósk Rúnarsdóttir Júpiter frá Egilsstöðum, jarpstjörnóttur,
11 Sissel Tveten Þór frá Blönduósi, rauður, 11v.
12 Róbert Petersen Magni frá Reykjavík, jörp 10v.
12 Eline Schrijver Klóra frá Hofi, jörp 10v.
12 Bjarni Jónasson Komma frá Garði, bleikálótt 11v.
12 Ævar Örn Eurovision Föld frá Kaldbak, jörp 6v.
13 Helga Árnadóttir Ás frá Skriðulandi rauðstjörnóttur 6.v
13 Sigurður Sigurðarson Gerpla frá Steinnesi rauðstj. 8v.
13 Daníel Smárason Þokki frá Víðinesi, dökkjarpur 13v.
13 Thelma Ben Ferill frá Oddhóli, móálóttur 12v.
14 Ísólfur Líndal Ögri frá Hólum, brúnn, 8v.
14 Ragnar Stefánsson Lotning frá Þúfum, rauðblesótt,sokkótt 8v.
14 Gunnar Sturluson Flóki frá Kirkjuferjuhjáleigu, jarpur,15v.
14 Steinn Haukur Hauksson Silvía frá Vatnsleysu, brúnblesótt, 9.v
15 Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti, rauð, 8v.
15 Elvar Einarsson Dáðadrengur frá Kaldakinn, rauðst. 5v.
15 Jakob Svavar Sigurðsson Hæringur frá Litla Kambi, grár, 8v.
15 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði, brúnn, 13v.
16 Leó Geir Arnarsson Gáski frá Álfhólum, brúnskjóttur, 6v.
16 Óskar Sæberg Fálki frá Múlakoti, jarpur, 11v.
16 Hans Friðrik Kjerúlf Sigur frá Hólabaki, sótróður, stjörnóttur, 6v.
16 Bylgja Gauksdóttir Hera frá Auðsholtshjáleigu, brún, 6v.
17 Sara Sigurbjörnsdóttir Nykur frá Hítarnesi, brúnn, 9v.
17 Baldvin Ari Guðlaugsson Sindri frá Vallanesi, rauðskjóttur 7.v
17 Helgi Páll Gíslason Móalingur frá Brennigerði, brúnn, 5v.
17 Vignir Sigurðsson Þráinn frá Þinghóli, jarpur, 10v.
18 Artemisia Bertus Rósant frá Votmúla I, rauðstjörnóttur, 11v.
18 Rut Skúladóttir Viðja frá Meiri-Tungu III, rauð, 7v.
18 Agnar Þór Magnússon Blæja frá Skáney, brún 8v.
18 Gústaf Ásgeir Hinriksson Knörr frá Syðra Skörðugili bleikálóttstj. 13.v
19 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakurstöðum, brúnn, 9v.
19 Lena Zielinski Gola frá Þjórsárbakka, rauðstjörnótt, 6v.
19 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Von frá Árgerði, jörp, 7v.
19 Heimir Þór Guðmundsson Sveinn frá Sveinsstöðum, rauðblesóttur, 6v.
20 Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum, brúnn, 11v.
20 Tryggvi Björnsson Bragi frá Kópavogi, bleikálóttur 8.v
20 Hörður Óli Sæmundarson Ræll frá Vatnsleysu, móálóttur, 9v.
20 Hrefna María Ómarsdóttir Rauðskeggur frá Brautartungu, rauður, 8v.
21 John Kristinn Sigurjónsson Íkon frá Hákoti, svartur, 7v.
21 Sara Ástþórsdóttir Refur frá Álfhólum, dökkjarpur, 8v.
21 Sævar Haraldsson Stígur frá Halldórsstöðum, jarpur, 7v.
21 Jón Pétur Ólafsson Fróði frá Staðartungu, bleikálóttur, 7v.
22 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnar frá Ytri Hofdölum brúnn 8.v
22 Jón Gíslason Kjalar frá Hofi, grár 8v.
22 Bjarney Anna Bjarnadóttir Seiður frá Kollaleiru, bleikálóttur 12v.
23 Hinrik Bragason Náttar frá Þorláksstöðum, svartur 7.v
23 Sólon Morthens Kráka frá Friðheimum, dökkbrún, 8v.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.