Lilja og Valur. MYND AÐSEND
Matgæðingar vikunnar í tbl. 24 fengu áskorun frá Guðbjörgu Einarsdóttur, kennara í FNV, en það eru þau Lilja Gunnlaugsdóttir, matreiðslukennari í Árskóla, og Valur Valsson, starfsmaður HMS á brunavarnasviði. Lilja og Valur búa í Áshildarholti rétt fyrir utan Sauðárkrók og voru á þessum tíma nýkomin heim frá Ítalíu. Þau skelltu sér að sjálfsögðu á námskeið í þessari ferð þar sem þau lærðu að gera pizzu og gelato og þá er tilvalið fyrir þau að deila þeim uppskriftum með lesendum Feykis.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).