Íþróttaálfarnir hennar Dóru

Á Sauðárkróki voru um þrjátíu krakkar á aldrinum 3-5 ára útskrifuðust á dögunum af íþróttanámskeiði sem Dóra Heiða Halldórsdóttir hafði umsjón með.
Krakkarnir voru áhugasamir og duglegir í æfingunum og ófáir svitadroparnir voru skildir eftir í litla íþróttasalnum við Freyjugötuna.

Fleiri fréttir