Íþróttamaður USAH valinn í dag

Íþróttamaður Ungmennasambands Austur-Húnvetninga verður krýndur í dag en athöfnin mun fara fram klukkan 18 í Samkaupum á Blönduósi. Allir þeir sem tilnefndir voru af sínum íþróttafélögum verða sæmdir viðurkenningu frá USAH.

Fleiri fréttir